Fréttir

Már Gunnarsson í Tokyo
Sund | 29. ágúst 2021

Már Gunnarsson í Tokyo

Már Gunnarsson hefur heldur betur vakið athygli í Tokyo.  Hann lent í 5 sæti og setti í leiðinni glæsilegt Íslandsmet í leiðinni.   

Hann keppir svo í 200 fjór þann 30. ágúst og 100m flug 3. sept.

Við í ÍRB óskum honum afar góðs gengis á stóra sviðinu .

Áfram Már, áfram Ísland 🇮🇸

 

Myndasafn