Aðventumót-bein úrslit
Helgina 13. - 15. desember verður Aðventumót Sverðfiska, Háhyrninga, Framtíðarhóps, Áhugahóps, Keppnishóps, Úrvalshóps og Landsliðshóps. Mótið er í fimm hlutum og hefst á föstudagssíðdegi.
Á þessu móti geta sundmenn synt greinar til að ná hærri Ofurhugaviðurkenningunum á lokahófinu okkar í maí. Einnig er þetta mót sett á í desember svo að sundmenn geti sett Keflavíkur-, UMFN- eða ÍRB-met svo við tölum nú ekki um íslensk met í öllum aldursflokkum. Mótið verður með jólalegu ívafi og langar okkur til að gera okkur glaðan dag á sunnudeginum eftir síðasta hlutann með okkar árlega hlaðborði.
Ef einhver á eftir að skrá sig á það þá er skráningarsíðan hér: https://docs.google.com/forms/
25 m laug
50 m laug
Bein úrslit 25 m laug: http://keflavik.is/bein_urslit/adventumot25m/
Bein úrslit 50 m laug: http://keflavik.is/bein_urslit/adventumot50m/
Föstudagur síðdegi Upphitun 16:30 Mót frá 17:30-19:40 (2 klst 10 mín)-skrá
Laugardagur morgunn Upphitun 8:00 Mót frá 9:00-11:50 (1 klst 50 mín)-skrá
Laugardagur síðdegi Upphitur 15:00 Mót frá 16:00-17:30 (1 klst 30 mín)-skrá
Sunnudagur morgunn Upphitun 8:00 Mót frá 9:00-10:20 (1 klst 20 mín)-skrá
Sunnudagur síðdegi Upphitun 14:00 Mót frá 15:00-17:30 (2 klst og 30 mín)-skrá