Fréttir

Sund | 22. nóvember 2007

Æfingar falla niður í Vatnaveröld fös 23. nóv

Æfingar falla niður í Vatnaveröld á morgun, föstudag 23. nóvember, þar sem vatnslaust verður eftir 14:00.

Afsakið stuttan fyrirvara, en fréttir um þetta bárust seint.