Æfingar hefjast að nýju
Sundæfingar hefjast hjá yngri og eldri hópum ÍRB núna á næstu dögum.
Eldri hópur mætir kl. 15:00 á föstudaginn. Mæta skal með hlaupaföt og sundföt á allar æfingar í ágúst. Sami æfingatími og í fyrra útihlaup 30mínútum fyrr.
Yngri hópur mætir kl. 16.30 á mánudaginn með hlaupadót og sundföt.
Hlökkum til að sjá ykkur, Steindór og Eddi.