Afhending á ís.
Ísinn kemur á miðvikudaginn 5.des kl.15:00. Afhendist hjá flutningaþjónustunni á Fitjabraut 1 í Njarðvík
Þeir hjá flutningaþjónustunni ætla að leyfa okkur að vera eitthvað frameftir að afhenda ísinn. Þeir sem hafa tök á að komast strax endilega koma þá og líka þeir sem sjá sig fært að komast til að hjálpa að afhenda
Ívar (pabbi Einar Þórs) ætlar að redda frysti hjá sér ef einhverja vantar að geyma ísinn.
Kveðja Fjáröflunarhópur