Afreksstyrkir ÍSÍ
Í dag úthlutaði ÍSÍ úr styrktarsjóðum sínum fyrir árið 2008 alls 60 milljónum. Fimm sundmenn úr okkar röðum hlutu styrk. Þeir sem hlutu styrk voru:
Erla Dögg Haralsdóttir úr Afreksjóði alls 300.000
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr Afrekssjóði ungra og efnilegra alls 150.000
Soffía Klemenzdóttir úr Afrekssjóði ungra og efnilegra alls 150.000
Gunnar Örn Arnarson úr Afrekssjóði ungra og efnilegra alls 100.000
Jóna Helena Bjarnadóttir úr Afrekssjóði ungra og efnilegra alls 100.000
Stjórnir og þjálfarar óska sundmönnum og foreldrum innlega til hamingju