Fréttir

Sund | 26. nóvember 2008

Alls féllu 24 innanfélagsmet á ÍM 25

Alls féllu 24 innanfélagsmet á ÍM 25 2008. Þeir sem settu ný innanfélagsmet voru:

Jóhanna Júlía Júlíusdóttir setti 4 innanfélagsmet

Lilja María Stefánsdóttir setti 1 innanfélagsmet

Jóna Helena Bjarnadóttir setti 6 innanfélagsmet

Rúnar Ingi Eðvarðsson setti 4 innanfélagsmet

Soffía Klemenzdóttir setti 6 innanfélagsmet

Lilja Ingimarsdóttir setti 3 innanfélagsmet