AMÍ - grill
AMÍ grill
Sundmenn sem stefna á AMÍ í lok júní hittust í Sólbrekkuskógi ásamt foreldrum og þjálfurum og grilluðu saman. Boðið var upp á hamborgarar, pylsur og svala. Þegar allir höfðu gætt sér á góðum mat var farið í leiki til að þjappa hópnum saman fyrir AMÍ. Myndir frá kvöldinu eru í myndasafni.