AMÍ eftir 10 daga!
Nú eru bara 10 dagar þar til AMÍ byrjar í Reykjanesbæ. Í ár sendir ÍRB 48 sundmenn á mótið, það er 11 fleiri en í fyrra þegar mótinu var breytt í mót fyrir 15 ára og yngri og 3 fleiri en 2012 þegar 18 ára og yngri gátu keppt. Þetta gæti hugsanlega verið stærsta AMÍ liðið okkar til þessa, spennandi og ágætis vitnisburður um hve góða þjálfara við erum með og hve duglegir sundkrakkarnir í liðinu okkar eru! Vel gert allir saman.
Þeir sundmenn sem keppa á AMÍ fyrir hönd ÍRB eru:
Aníka Mjöll Júlíusdóttir
Ásta Kamilla Sigurðardóttir
Birna Hilmarsdóttir
Birta Líf Ólafsdóttir
Bjarndís Sól Helenudóttir
Clifford Dean Helgasson
Daníel Patrick Riley
Diljá Rún Ívarsdóttir
Eiríkur Ingi Ólafsson
Erna Guðrún Jónsdóttir
Erna Rós Agnarsdóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Eva Margrét Falsdóttir
Eva Rut Halldórsdóttir
Fannar Snævar Hauksson
Gunnhildur Björg Baldursdóttir
Guðný Birna Falsdóttir
Hafdís Eva Pálsdóttir
Heiðrún Katla Jónsdóttir
Hreiðar Máni Ragnarsson
Ingi Þór Ólafsson
Jakub Cezary Jaks
Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir
Jóna Halla Egilsdóttir
Karen Mist Arngeirsdóttir
Kári Snær Halldórsson
Kolbrun Eva Pálmadóttir
Klaudia Malesa
Kristján Kári Róbertsson
Már Gunnarsson
Nina Björg Ágústsdóttir
Rakel Ýr Ottósdóttir
Rebekka Marín Arngeirsdóttir
Sandra Ósk Elíasdóttir
Sigmar Marijón Friðríksson
Sigrún Helga Guðnadóttir
Sólveig María Baldursdóttir
Stefanía Sigurþórsdóttir
Stefanía Ósk Halldórsdóttir
Steinunn Rúna Ragnarsdóttir
Sunneva Dögg Friðríksdóttir
Svanfriður Steingrímsdóttir
Sylwia Sienkiewicz
Tristan Þór K Wium
Unnar Ernir Holm
Vigdís Júlía Halldórsdóttir
Þórdís María Aðalsteinsdóttir
Þórunn Kolbrún Árnadóttir