Árangur okkar fólks á Smáþjóðaleikunum
Okkar fólk náði glæsilegum árangri á Smáþjóðaleikunum.
Árni Már Árnason: Fjögur gull eitt silfur og tvö brons. Gull í öllum boðsundunum, 4 x 200 skr, 4 x100m skrið og 4 x 100m fjór, gull í 50m skriðsundi og mótsmet, silfur í 100m bringu og brons í 200m bringu.
Birkir Már Jónsson: Þrjú gull og eitt silfur.Gull í öllum boðsundunum, 4 x 200 skr, 4 x100m skrið og 4 x 100m fjór og silfur í 100m flugsundi.
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson: Þrjú gull og tvö silfur. Gull í öllum boðsundunum, 4 x 200 skr, 4 x100m skrið og 4 x 100m fjór og silfur í 100 og 200m baksundi.
Erla Dögg Haraldsdóttir: Þrjú silfur. Silfur í 200 fjór, 100 bringu og 200 bringu.
Sindri Þór Jakobsson: Þrjú gull og eitt brons. Gull í 200 flug íslandsmet og mótsmet, gull í 4 x200m skriðsundi, gull í 1500m skriðsundi og brons í 400m skriðsundi.
Til hamingju sundmenn, stjórn og þjálfarar.