Fréttir

Sund | 20. maí 2009

Áríðandi fundur

Starfshópur um eflingu samstarfs Sunddeilda Keflavíkur og Njarðvíkur mun skila niðurstöðum á fundi sem haldinn verður þriðjudaginn 26. maí kl. 20.00 í Njarðvíkurskóla.

Fundarstjóri verður Böðvar Jónsson formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar.

 

Til fundarins eru boðaðar stjórnir sundeildanna og aðalstjórnir Keflavíkur og Njarðvíkur og foreldrar iðkenda.

 

Á fundinum verður lögð fram tillaga  og greinargerð frá starfshópnum.

 

Ágætu foreldrar hér er afar brýnt að þið mætið !!!!!