Fréttir

Ármannsmótið var frábær byrjun á tímabilinu fyrir sundmenn ÍRB
Sund | 30. september 2013

Ármannsmótið var frábær byrjun á tímabilinu fyrir sundmenn ÍRB

Sundmenn á öllum aldri kepptu um helgina á fyrsta móti tímabilsins. Árangurinn lét ekki á sér standa og voru bestu tímarnir fjölmargir og meira að segja eitt Íslandsmet en hún Sunneva Dögg Friðriksdóttir bætti gamalt Íslandsmet sem ólympíufarinn Egló Ósk átti. Það var ánægjulegt að sjá hve vel krakkarnir á öllum stigum syntu. Við vonum að allir hafi notið helgarinnar eins vel og þjálfararnir sem voru afar ánægðir með framfarir sundkrakkanna.

 

Hér eru ný met síðan um helgia og úrslit okkar sundmanna.

 

Sjáumst á næsta móti sem er eftir tvær vikur!

Úrslit-einstaklingar

Úrslit-boðsund

 

Ármannsmót-met

 

Íris Ósk Hilmarsdóttir               50 Skrið (25m)    Konur-Keflavík

Sunneva Dögg Friðriksdóttir     1500 Skrið (25m) Konur-ÍRB

Sunneva Dögg Friðriksdóttir     1500 Skrið (25m) Konur-Njarðvík

Íris Ósk Hilmarsdóttir               50 Skrið (25m)     Stúlkur-ÍRB

Íris Ósk Hilmarsdóttir               50 Skrið (25m)     Stúlkur-Keflavík

Íris Ósk Hilmarsdóttir               100 Skrið (25m)   Stúlkur-ÍRB

Íris Ósk Hilmarsdóttir               100 Skrið (25m)   Stúlkur-Keflavík

Birta María Falsdóttir         1500 Skrið (25m)       Stúlkur-ÍRB

Birta María Falsdóttir         1500 Skrið (25m)       Stúlkur-Keflavík

Guðrún Eir Jónsdóttir         1500 Skrið (25m)       Stúlkur-Njarðvik

Sunneva Dögg Friðriksdóttir  1500 Skrið (25m)    Telpur-Íslands

Sunneva Dögg Friðriksdóttir  1500 Skrið (25m)    Telpur-ÍRB

Sunneva Dögg Friðriksdóttir  1500 Skrið (25m)    Telpur-Njarðvík

Sunneva Dögg Friðriksdóttir  800 Skrið (25m)      Konur-Njarðvík

Sunneva Dögg Friðriksdóttir  800 Skrið (25m)      Telpur-Njarðvík

Þórdís María Aðalsteinsdóttir    100 Flug (25m)    Hnátur-Njarðvík

Fannar Snævar Hauksson         200 Bak (25m)    Hnokkar-Njarðvík

Eva Margrét Falsdóttir                  50 Skrið (25m)        Snótir-ÍRB

Eva Margrét Falsdóttir                  50 Skrið (25m)        Snótir-Keflavík

Eva Margrét Falsdóttir                  200 Skrið (25m)      Snótir-ÍRB

Eva Margrét Falsdóttir                  200 Skrið (25m)      Snótir-Keflavík

Eva Margrét Falsdóttir                  50 Bak (25m)          Snótir-ÍRB

Eva Margrét Falsdóttir                  50 Bak (25m)          Snótir-Keflavík

Eva Margrét Falsdóttir                  50 Bringa (25m)      Snótir-ÍRB

Eva Margrét Falsdóttir                  50 Bringa (25m)      Snótir-Keflavík

Eva Margrét Falsdóttir                  200 Fjór (25m)       Snótir-ÍRB

Eva Margrét Falsdóttir                  200 Fjór (25m)       Snótir-Keflavík

Rebekka Marín Arngeirsdóttir       100 Back (25m)      Snótir-Njarðvík