Sund | 18. mars 2009
Árni keppir á NCAA
Sundkappinn okkar hann Árni Már Árnason keppir um nk. helgi á NCAA. Þar mun hann keppa í 50skrið, 100bringu og 100skrið. Árni náði frábærum tímum á CAA mótunum og öðlaðist um leið rétt til þátttöku á meistaramóti háskólanna. Við óskum Árna innilega til hamingju með þann áfanga og einnig með það að vera fyrsti sundmaðurinn úr okkar röðum sem öðlast þátttöokurétt á þessu sterka móti þar sem 16 bestu sundmenn háskólanna í hverri grein öðlast þátttökurétt.Við hefum viljað hafa Árna og Erlu hjá okkur á IM 50, en það verður bara síðar. Til hamingju Árni :-) Stjórn og þjálfarar.
Heimasíða ODU