Fréttir

Sund | 16. nóvember 2008

Árni Már aftur valinn sundmaður vikunnar

Það hefur verið sérlega góður gangur á Árna Má í Northfolk í haust. Í síðustu viku þá var hann valinn sundmaður vikunnar í hann sinn í haust, í þeirri deild sem skólinn hans keppir.  Hann setti tvo skólamet á síðasta móti,  í 100  og 200m bringusundi ásamt því að vinna fjórar greinar. Glæsilegt , til hamingju Árni Már :-) Stjórn og þjálfarar.

http://odusports.cstv.com/sports/c-swim/spec-rel/110508aab.html