Fréttir

Sund | 1. mars 2010

Árni Már og Erla Dögg með b- lágmark á NCAA

Þau skötuhjú Árni Már Árnason og Erla Dögg Haraldsdóttir stóðu sig sérlega vel á útökumótinu fyrir NCAA. Árni Már  sigraði í 200m bringusundi og varð annar í 100m bringusundi og náði b-lágmarki í báðum greinum. Erla Dögg vann til silfurverðlauna í 200 fjór, 100 bringu og 200 bringu, hún náði b- lágmörkum í öllum þessum greinum ásamt því að setja skólamet í þeim öllum. Hvort þessi árangur dugar þeim til þess að keppa á NCAA kemur í ljós að loknum öllum forkeppnunum í deildunum.Til hamingju sundmenn :-) Stjórn og þjálfarar.