B-mót SH í sundi
Talsverður fjöldi sundmanna 12 ára og yngri eru að fara til keppni á B - mót SH í sundi sem fram fer nú um helgina í Sundhöll Hafnafjarðar. Þangað sendum við alla 12 ára yngri sem ekki eru komnir með mikla reynslu. Þeir reynslumeiri keppa líka um helgina á Gullmóti KR þannig að mikið er að gerast í sundlífinu nú um helgina.
Hér er tengill á B-mót SH http://www.sh.is/mot/2006-07/bmot/index.php