Sund | 25. apríl 2009
Bikarkeppni SSÍ hafin í Vatnaveröld
Bikarkeppni Sundsambands Íslands hófst í Vatnaveröld í morgun. Mótið gengur vel fyrir sig og umgjörðin er til fyrirmyndar. Það er góð stemming og hugur í okkar sundmönnum og þjálfurum.
Sjá nánari upplýsingar um mótið á upplýsingasíðu mótins hjá Sundsambandinu.