Fréttir

Bikarkeppni SSÍ hefst í dag
Sund | 10. október 2014

Bikarkeppni SSÍ hefst í dag

Bikarkeppni Sundsambands Íslands sem fer fram í Laugardalslaug hefst í dag. Keppt er í 1. og 2. deild karla og kvenna og á ÍRB lið í báðum fyrstu deildunum og líð í 2. deild kvenna. Sundfólkið okkar er vel undirbúið og það verður spennandi að sjá árangur þeirra.

Á heimasíðu SSÍ er að finna allar upplýsingar eins og tímasetningar og bein úrslit.

Við óskum liðunum okkar góðs gengis og hvetjum alla til þess að koma og hvetja liðin okkar áfram!

Liðin okkar eru skipuð eftirfarandi sundmönnum:

1. deild kvenna

Eydís Ósk Kolbeinsdóttir

Sylwia Sienkiewicz

Erla Sigurjónsdóttir

Íris Ósk Hilmarsdóttir

Sunneva Dögg Friðríksdóttir

Stefanía Sigurþórsdóttir

Karen Mist Arngeirsdóttir

Gunnhildur Björg Baldursdóttir

Svanfriður Steingrímsdóttir

2. deild kvenna

Birta María Falsdóttir

Guðrún Eir Jónsdóttir

Agata Jóhannsdóttir

Diljá Rún Ívarsdóttir

Bjarndís Sól Helenudóttir

Jóhanna Matthea Jóhnnesdóttir

Aníka Mjöll Júlíusdóttir

Jóna Halla Egillsdóttir

Rakel Ýr Ottósdóttir

Sandra Ósk Elíasdóttir

Steinunn Rúna Ragnarsdóttir

Klaudia Malesa

Kolbrún Eva Palmadóttir

1. deild karla

Kristófer Sigurðsson

Baldvin Sigmarsson

Þröstur Bjarnason

Jón Ágúst Guðmundsson

Alexander Páll Friðriksson

Guðmundur Elí Þorðarson

Daníel Diego Gullien

Björgvín Theodór Hilmarsson

Ingi Þór Ólafsson

Eiríkur Ingi Ólafsson

Gunnar Örn Arnarson

Hreiðar Máni Ragnarsson

Sigmar Marijón Friðriksson