Fréttir

Bíódagur hjá eldri hópum á morgun!
Sund | 16. ágúst 2013

Bíódagur hjá eldri hópum á morgun!

Engin æfing er á morgun hjá Framtíðarhópi, Keppnishópi, Úrvalshópi, Landsliðshópi og Áhugahópi, þess í stað verður bíómaraþon í Myllubakkaskóla. Sundmenn fá mætingu fyrir að koma og horfa saman á mynd en auðvitað enga km skráða. Horft verður á Mighty Ducks þríleikinn en þemað er einmitt sterkur liðsandi. Í mynd 2 sjáum við líka Íslenska liðið í hlutverki óvinanna. Þessar Disney myndir eru góð skemmtun fyrir allann aldur.  

Bíómaraþonið byrjar kl. 8 og stendur tol 13:45-14. Við fáum okkur pitsu í hádeginu og er kostnaður við það 800 kr.

Sundmenn þurfa að koma með dýnur, púða eða annað þægilegt til að kúra á, eitthvað til þess að nasla á og drekka á meðan við horfum á myndina. Allir ganga svo frá eftir sig í lokin, engin mamma og pabbi til þess að taka til!

Ant verður með en þarf að vera mættur upp í laug kl. 14 vegna matsdagsins (fyrir nýja sundmenn) og þarf kanski að fara aðeins fyrr.Engin æfing er á morgun há Framtíðarhópi, Keppnishópi, Úrvalshópi, Landsliðshópi og Áhugahópi. Sundmenn fá mætingu fyrir að koma í bíómaraþonið og horfa saman á mynd en auðvitað enga km skráða. Horft verður á Mighty Ducks þríleikinn en þemað er einmitt sterkur liðsandi. Í mynd 2 sjáum við líka Íslenska liðið í hlutverki óvinanna. Þessar Disney myndir eru góð skemmtun fyrir allann aldur.  

Bíómaraþonið byrjar kl. 8 og stendur tol 13:45-14. Við fáum okkur pitsu í hádeginu og er kostnaður við það 800 kr.

Sundmenn þurfa að koma með dýnur, púða eða annað þægilegt til að kúra á, eitthvað til þess að nasla á og drekka á meðan við horfum á myndina. Allir ganga svo frá eftir sig í lokin, engin mamma og pabbi til þess að taka til!

Ant verður með en þarf að vera mættur upp í laug kl. 14 vegna matsdagsins (fyrir nýja sundmenn) og þarf kanski að fara aðeins fyrr.