Fréttir

Sund | 2. júlí 2008

Birkir í 4. sæti á Danish Open

Birkir Már Jónsson lenti í 4. sæti á Danska meistarmótinu sem fram fer í Gladsaxe. Birkir endaði á 1.55.85 sem er hans næst besti tími í greininni en nokkuð frá Ól lágmarkinu. Birkir var fimmti eftir undanrásirnar og bætti um betur í úrslitunum og hafnaði í 4. sæti. Ágætis tími og úrslit hjá okkar manni sem stóð sig með stakri prýði.