Fréttir

Sund | 11. nóvember 2008

Birkir Már að standa sig í USA

Birkir Már Jónsson er að standa sig sérlega vel í USA. Nú nýlega setti hann skólamet í 100yarda flugsundi og sá tími er besti tíminn í 100yarda flugsundi í hans deild það sem af er önninni. Flottur árangur hjá þér Birkir :-) Til hamingju, stjórn og þjálfarar. http://www.unoprivateers.com/ViewArticle.dbml?DB_OEM_ID=16700&ATCLID=1618598

Birkir í liðsbúningi New Orleans