Birkir Már í A- úrslit
Birkir Már Jónsson var rétt í þessu að klára undanrásirnar á danska meistarmótinu. Birkir synti á 1.56.09 sem er hans besti undanrásatími. Hafnaði hann í 5. sæti og tekur því þátt í A úrslitunum eftir hádegi. Áfram Birkir :-) Kv. Stjórn og þjálfarar.