Sund | 30. júní 2008
Birkir Már keppir á Danish Open
Birkir Már Jónsson mun keppa í 200m skriðsundi á Danska meistaramótinu í sundi sem hefst á morgun. Birkir mun keppa þann 2. júlí og reyna við ÓL lágmarkið í greininni. Birkir er í fínu formi og gaman verður að sjá hvað hann gerir. Hægt er að fylgjast með úrslitunum live
hér