Birkir Már sundmaður vikunnar
Birkir Már Jónsson heldur áfram að gera það gott í USA en hann var útnefndur sundmaður vikunnar í Sun - Belt deildinni, fyrir frábæran árangur sinn um sl. helgi. Þar setti hann skólamet í 200yarda flugsundi og var einnig í sveitum skólans í 4 x 50 skr og 4 x 50 fjór sem settu einnig skólamet. Fyrir átti Birkir skólametið í 100 yarda flugsundi sem er einnig besti tíminn í deildinni. Til hamingju Birkir Már :-) Stjórn og þjálfarar. Sjá heimasíðu skólans.
http://www.unoprivateers.com/ViewArticle.dbml?DB_OEM_ID=16700&ATCLID=1623216