Fréttir

Birta María sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 2. apríl 2013

Birta María sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

 

Birta María (miðja) ásamt Berglindi (t.v.) og Guðrúnu (t.h.) í æfingabúðum ÍRB í Danmörku sumarið 2012.

Birta María Falsdóttir er sundmaður aprílmánaðar í Landsliðshópi.

1) Hve lengi hefur þú stundað sund?
Síðan ég var 4 ára 

2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna?
8 sundæfingar,3 þrek og 1 yoga

3) Hvaða aðrar æfingar stundar þú til þess að hjálpa þér í sundinu?
Bara þrek og yoga 

4) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu 6 mánuði?
Komast á EMU 

5) Hvaða markmiði ert þú að vinna að fyrir næstu tvö ár?
Komast á youth olympics games í Nanjing 2014

6) Hver er besta upplifun sem þú hefur átt með sundliðinu?
Danmörk í fyrra ! 

7) Hvaða mót sem þú hefur farið á heldur þú mest upp á?
NMÆ í Danmörku ! En það var líka rosalega gaman á NMU 

8) Hvaða sund eða annan árangur hefur þú verið ánægðust með?
800m skriðsund á ÍM 50

9) Hverjar eru uppáhalds greinarnar þínar?
800 og 1500m skriðsund og 200m flugsund

 10) Hvað fær þig til þess að vakna á morgnanna og mæta á æfingu?
Vakna við símann minn og það sem kemur mér fram úr er tilhugsunin að vera á EMU í sumar 

11) Til hvaða sundmanna lítur þú mest upp til?
Missy Franklin og Ryan Lochte

12) Til hverja utan við sundið lítur þú mest upp til?
Ég elska Ashley Benson

13) Hvert í heiminum langar þig mest til þess að ferðast?
Kína.

14) Er eitthvað annað en sund sem þú hefur ástríðu fyrir?
Nei, bara liggja uppí rúmi og sofa

 

15) Hver er uppáhalds bókin þín og bíómynd?
Myndir eru When in Rome og Charlie and the chocolatefactory Bók eru allar dagbækurnar og Ef þú bara vissir.

16) Hvert er uppáhalds nammið þitt?
Brjóstsykur og lakkrís


17) Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í einu orði?
Þær segja, æðisleg, ákveðin og ólýsanleg hahaha.

18) Hver er uppáhalds teiknimyndapersónan þín, úr bókum, sjónvarpsþáttum eða bíómyndum?
Stitch.