Fréttir

Sund | 13. apríl 2009

Botninn upp þri 14.4 kl. 18:00

Botninn verður tekinn upp úr Vatnaveröld á morgun, þriðjudag 14. apríl. Þeir sem hafa skráð sig til vinnu eru beðnir um að mæta klukkan 18:00.