Breytingar á Bikar og AMÍ og stjórn SSÍ
Á heimasíðu SSÍ, www.sundsamband.is er nú að finna upplýsingar um breytt form AMÍ og Bikarkeppninnar, sem samþykkt var á sundþingi í febrúar, einnig koma þar fram upplýsingar um nýja verkaskiptingu stjórnar. Textinn hér að neðan er afritaður af síðu Sundsambandsins og settur hér fram með fyrirvara um villur eða afritunarmistök.
Verkaskipting stjórnar SSÍ
Stjórn SSÍ kom saman sl miðvikudag og skipti með sér verkum. Þetta árið var ákveðið að hverfa frá hefðbundinni skiptingu embætta en starfi stjórnarinnar skipt upp í fjórar stoðir auk daglegs amsturs. Hugmyndin er sú að virkja fleiri einstaklinga innan stjórnar og gefa fólki tækifæri til að bera meiri ábyrgð í störfum sínum fyrir sambandið auk þess sem starfið gæti orðið skilvirkara. Verk skiptust þannig:
Landsliði og öðru afreksstarfi stýrir Ríkarður Ríkarðsson, Móta- og dómararamálum stýrir Ólafur Baldursson, Fjáröflunum og fjölmiðlakynningum stýrir Ragnar Marteinsson og Fræðslu-, útbreiðslu og málefnum annarra sundíþrótta stýrir Hlín Ástþórsdóttir. Gjaldkeri er Bjarney Snævarsdóttir.
Stjórnin skipaði einnig í nefndir sambandsins eftir því sem við varð komið og eru fulltrúar stjórnar í öllum nefndum sem hér segir.
Landsliðsnefnd: Ríkarður Ríkarðsson
Móta- og tækninefnd: Lúther Sigurðsson og Þröstur Valdimarsson
Dómaranefnd: Ólafur Baldursson
Fjáröflunar- og kynningarnefnd: Ragnar Marteinsson, Magnús Þór Hafsteinsson og Bjarney Snævarsdóttir
Fræðslunefnd: Hlín Ástþórsdóttir og Ásta Birgisdóttir
Sundíþróttanefnd: Hlín Ástþórsdóttir
Sundknattleiksnefnd: Ríkarður Ríkarðsson
Sjósundnefnd: Ragnar Marteinsson
Garpanefnd: Þórunn Guðmundsdóttir
Aga- og siðanefnd: Magnús Þór Hafsteinsson
Mannvirkjanefnd: Þröstur Valdimarsson.
Ekki eru allar nefndir fullskipaðar en fulltrúar stjórnar vinna í þeim málum fyrir næsta stjórnarfund.
Reglugerð fyrir AMÍ.
1.grein
AMÍ er tvískipt mót. Annars vegar Aldursflokkameistaramót Íslands – AMÍ I og hinsvegar Aldursflokkamót Íslands – AMÍ II. AMÍ skal haldið árlega að jafnaði seinni hluta júnímánaðar.
2. grein
Mótið skal haldið í 25 metra laug. Stjórn SSÍ getur breytt fjölda keppnisdaga ef þarf. Stjórn SSÍ tilkynnir skipulag mótsins og staðsetningu með minnst þriggja mánaða fyrirvara. Þá daga sem mótið fer fram er óheimilt að stofna til annarar sundkeppni meðal sambandsaðila SSÍ.
3. grein
Lágmörk á Aldursflokkameistaramótið og á Aldursflokkamótið skulu ákveðin af stjórn SSÍ að fenginni tillögu frá ÍSS, Íslenska sundþjálfarasambandinu. ÍSS skal skila tillögum sínum um lágmörk á AMÍ ekki síðar en í nóvember fyrir næsta AMÍ á eftir.
Lið sem eiga færri keppendur en 4 mega sækja um að bæta við keppendum óháð lágmörkum á AMÍ þó þannig að heildarfjöldi verði ekki fleiri en fjórir.
4. grein
Aldursflokkameistaramót Íslands AMÍ I er aldursskipt meistaramót í sundi.
Nefnd sjái um að finna nöfn á flokkana.
Aldursflokkarnir eru: a) Piltar og stúlkur 17 – 18 ára. Sameiginleg lágmörk.
b) Drengir og telpur 15 – 16 ára. Sameiginleg lágmörk.
c) Drengir og telpur 13 - 13 – 14 ára Sameiginleg lágmörk
Keppa skal í undanrásum og úrslitum á AMÍ I.
Aldursflokkamót Íslands AMÍ II er aldursskipt sundmót fyrir sundfólk 12 ára og 11 ára og yngra.
Aldursflokkarnir eru: a) Sveinar og meyjar 12 ára. Sérstök lágmörk IÞE og verðlaun.
b) Sveinar og meyjar 11 ára og yngri. Sérstök lágmörk IÞE og verðlaun.
.5. grein
Bæði AMÍ I og II skulu haldin sömu daga. Undanrásir AMÍ I eru að jafnaði að morgni og úrslit að kveldi. Á AMÍ II er keppt beint til úrslita. Mótshlutar AMÍ II fara fram á milli mótshluta AMÍ I.
Í úrslitum AMÍ I keppa 5 – 8 bestu úr viðkomandi grein frá undanrásum. Fer fjöldi sundfólks í úrslitariðil eftir fjölda brauta í þeirri laug sem keppt er í hverju sinni.
6. grein
Mótið er stigakeppni félaga. Sundfólk tekur stig fyrir sín félög í undanrásum AMÍ I og beinum úrslitum AMÍ II. Stig eru gefin miðað við sætaröð og reiknuð þannig að fyrir fyrsta sæti eru gefin 20 stig, fyrir annað sætið 18 stig, fyrir þriðja sætið 16 stig, þá 15 stig, 14 stig, 13 stig, 12 stig, 11 stig, 10 stig, 9 stig, 8 stig, 7 stig, 6 stig, 5 stig 4 stig, 3 stig, 2 stig og 1 stig þannig að 18 bestu í greininni hljóti stig.
Stigagjöf fyrir boðsund er samsskonar. Einungis ein sveit frá hverju félagi getur tekið stig í hverjum aldursflokki. Sú sveit skal merkt A-sveit. Geri boðsundsveit ógilt í grein í undanrásum AMÍ I eða á AMÍ II er sundfólki úr þeirri sveit óheimilt að taka þátt í boðsundi sömu greinar í úrslitum.
Verði félög jöfn að stigum í heildarstigakeppni félaga skulu stig gefin fyrir boðsund ráða sæti félagana. Verði félög þá ennþá jöfn að stigum skal hlutkesti ráða röð félaga.
7. grein
Úrslitahluti AMÍ I er einstaklingskeppni og skal sigurvegri í hverri grein hljóta sæmdartitilinn Aldursflokkameistari Íslands í þeirri grein.
Afreksverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í tveimur greinum í úrslitahluta AMÍ I, samkvæmt stigatöflu FINA. Í flokki 17-18 ára og í flokki 15-16 ára eru valdar tvær stigahæstu greinar einstaklinga í lok móts, en í flokki 13-14 ára eru teknar þrjár stigahæstu greinarnar.
Afreksverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í þremur greinum á AMÍ II, samkvæmt stigatöflu FINA. Stig verða reiknuð fyrir sundmenn 12 ára og yngri fyrir 200 m fjórsund, 400 m skriðsund ásamt annarri grein.
Á mótinu eru einnig valin efnilegasti sundmaður og efnilegasta sundkona ársins 18 ára og yngri á milli AMÍ móta. Tekið skal mið af þremur bestu/stigahæstu sundum einstaklingsins í 25 metra braut á árinu.
8. grein
Verðlaunapeninga skal veita m/v aldursflokka fyrir fyrstu þrjú sætin í úrslitum hverrar greinar á AMÍ I. Verðlaunapeninga skal veita fyrir fyrstu þrjú sætin í hverjum aldursflokki á AMÍ II auk þess sem allir þátttakendur á AMÍ II fá viðurkenningu fyrir þátttöku á mótinu.
9. grein
Keppnisgreinar og röð þeirra skulu vera sem hér segir:
1.dagur 1. hluti Fimmtudagur fyrir hádegi Undanrásir
Upphitun : kl. 07.30 – 08.45
Mót kl. 09.00 – 12.30
1.gr. 50m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
2.gr. 50m skriðsund Pilta 17-18 ára
3.gr. 200m fjórsund Stúlkna 17-18 ára
4.gr. 200m fjórsund Pilta 17-18 ára
5.gr. 200m fjórsund Telpna 15-16 ára
6.gr. 200m fjórsund Drengja 15-16 ára
7.gr. 200m fjórsund Meyja 13 – 14 ára
8.gr. 200m fjórsund Sveina 13 – 14 ára
9.gr. 200m flugsund Stúlkna 17-18 ára
10.gr. 200m flugsund Pilta 17-18 ára
11.gr. 200m flugsund Telpna 15-16 ára
12.gr. 200m flugsund Drengja 15-16 ára
13.gr. 200m flugsund Meyja 13 – 14 ára
14.gr. 200m flugsund Sveina 13 – 14 ára
15.gr. 1500m skriðsund Pilta 17-18 ára Úrslit utan 5-8 bestu
16.gr. 1500m skriðsund Drengja 15-16 ára Úrslit utan 5-8 bestu
17.gr. 1500m skriðsund Sveina 13 – 14 ára Úrslit - 5-8 bestu
18.gr. 4 x 50m fjórsund Meyja 13 – 14 ára
19.gr. 4 x 50m fjórsund Sveina 13 – 14 ára
II.hluti Fimmtudagur eftir hádegi Úrslit
Upphitun kl. 16.30 – 17.20
Mót kl. 17.30 – 20.00
1.b. 50m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
2.b. 50m skriðsund Pilta 17-18 ára
3.b. 200m fjórsund Stúlkna 17-18 ára
4.b. 200m fjórsund Pilta 17-18 ára
5.b. 200m fjórsund Telpna 15-16 ára
6.b. 200m fjórsund Drengja 15-16 ára
7.b. 200m fjórsund Meyja 13 – 14 ára
8.b. 200m fjórsund Sveina 13 – 14 ára
9.b 200m flugsund Stúlkna 17-18 ára
10.b. 200m flugsund Pilta 17-18 ára
11.b. 200m flugsund Telpna 15-16 ára
12.b. 200m flugsund Drengja 15-16 ára
13.b. 200m flugsund Meyja 13 – 14 ára
14.b. 200m flugsund Sveina 13 – 14 ára
15.b. 1500m skriðsund Pilta 17-18 ára 5-8 bestu
16.b. 1500m skriðsund Drengja 15-16 ára 5-8 bestu
17.b. 1500m skriðsund Sveina 13 – 14 ára5-8 bestu
18.b. 4 x 50m fjórsund Meyja 13 – 14 ára
19.b. 4 x 50m fjórsund Sveina 13 – 14 ára
III.hluti Föstudagur fyrir hádegi Undanrásir
Upphitun kl. 07.30
Mót kl. 09.00 – 12.00
20.gr. 400m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
21.gr. 400m skriðsund Pilta 17-18 ára
22.gr. 400m skriðsund Telpna 15-16 ára
23.gr. 400m skriðsund Drengja 15-16 ára
24.gr. 400m skriðsund Meyja 13 – 14 ára
25.gr. 400m skriðsund Sveina 13 – 14 ára
26.gr. 100m bringusund Stúlkna 17-18 ára
27.gr. 100m bringusund Pilta 17-18 ára
28.gr. 100m bringusund Telpna 15-16 ára
29.gr. 100m bringusund Drengja 15-16 ára
30.gr. 100m bringusund Meyja 13 – 14 ára
31.gr. 100m bringusund Sveina 13 – 14 ára
32.gr. 200m baksund Stúlkna 17-18 ára
33.gr. 200m baksund Pilta 17-18 ára
34.gr. 200m baksund Telpna 15-16 ára
35.gr. 200m baksund Drengja 15-16 ára
36.gr. 200m baksund Meyja 13 – 14 ára
37.gr. 200m baksund Sveina 13 – 14 ára
38.gr. 4 x 50m fjórsund Stúlkna 17-18 ára
39.gr. 4 x 50m fjórsund Pilta 17-18 ára
40.gr. 4 x 50m fjórsund Telpna 15-16 ára
41.gr. 4 x 50m fjórsund Drengja 15-16 ára
IV.hluti Föstudagur eftir hádegi Úrslit
Upphitun kl. 16.30 – 17.20
Mót kl. 17.30 – 20.00
20.b. 400m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
21.b. 400m skriðsund Pilta 17-18 ára
22.b. 400m skriðsund Telpna 15-16 ára
23.b. 400m skriðsund Drengja 15-16 ára
24.b. 400m skriðsund Meyja 13 – 14 ára
25.b. 400m skriðsund Sveina 13 – 14 ára
26.b. 100m bringusund Stúlkna 17-18 ára
27.b. 100m bringusund Pilta 17-18 ára
28.b. 100m bringusund Telpna 15-16 ára
29.b. 100m bringusund Drengja 15-16 ára
30.b. 100m bringusund Meyja 13 – 14 ára
31.b. 100m bringusund Sveina 13 – 14 ára
32.b. 200m baksund Stúlkna 17-18 ára
33.b. 200m baksund Pilta 17-18 ára
34.b. 200m baksund Telpna 15-16 ára
35.b. 200m baksund Drengja 15-16 ára
36.b. 200m baksund Meyja 13 – 14 ára
37.b. 200m baksund Sveina 13 – 14 ára
38.b. 4 x 50m fjórsund Stúlkna 17-18 ára
39.b. 4 x 50m fjórsund Pilta 17-18 ára
40.b. 4 x 50m fjórsund Telpna 15-16 ára
41.b. 4 x 50m fjórsund Drengja 15-16 ára
V.hluti Laugardagur fyrir hádegi Undanrásir
Upphitun kl. 07.30 – 08.50
Mót kl. 09.00 – 12.00
42.gr. 100m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
43.gr. 100m skriðsund Pilta 17-18 ára
44.gr. 100m skriðsund Telpna 15-16 ára
45.gr. 100m skriðsund Drengja 15-16 ára
46.gr. 100m skriðsund Meyja 13 – 14 ára
47.gr. 100m skriðsund Sveina 13 – 14 ára
48.gr. 200m bringusund Stúlkna 17-18 ára
49.gr. 200m bringusund Pilta 17-18 ára
50.gr. 200m bringusund Telpna 15-16 ára
51.gr. 200m bringusund Drengja 15-16 ára
52.gr. 200m bringusund Meyja 13 – 14 ára
53.gr. 200m bringusund Sveina 13 – 14 ára
54.gr. 100m flugsund Stúlkna 17-18 ára
55.gr. 100m flugsund Pilta 17-18 ára
56.gr. 100m flugsund Telpna 15-16 ára
57.gr. 100m flugsund Drengja 15-16 ára
58.gr. 100m flugsund Meyja 13 – 14 ára
59.gr. 100m flugsund Sveina 13 – 14 ára
60.gr. 800m skriðsund Stúlkna 17-18 ára utan 5-8 bestu
61.gr. 800m skriðsund Telpna 15-16 ára utan 5-8 bestu
62.gr. 800m skriðsund Meyja 13 – 14 ára utan 5-8 bestu
63.gr. 4 x 50m skriðsund Sveina 13 – 14 ára
64.gr. 4 x 50m skriðsund Meyja 13 – 14 ára
VI.hluti Laugardagur eftir hádegi Úrslit
Upphitun kl. 16.30 – 17.20
Mót kl. 17.30 – 20.00
42.b 100m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
43.b. 100m skriðsund Pilta 17-18 ára
44.b. 100m skriðsund Telpna 15-16 ára
45.b. 100m skriðsund Drengja 15-16 ára
46.b. 100m skriðsund Meyja 13 – 14 ára
47.b. 100m skriðsund Sveina 13 – 14 ára
48.b. 200m bringusund Stúlkna 17-18 ára
49.b. 200m bringusund Pilta 17-18 ára
50.b. 200m bringusund Telpna 15-16 ára
51.b. 200m bringusund Drengja 15-16 ára
52.b 200m bringusund Meyja 13 – 14 ára
53.b. 200m bringusund Sveina 13 – 14 ára
54.b. 100m flugsund Stúlkna 17-18 ára
55.b. 100m flugsund Pilta 17-18 ára
56.b. 100m flugsund Telpna 15-16 ára
57.b. 100m flugsund Drengja 15-16 ára
58.b. 100m flugsund Meyja 13 – 14 ára
59.b. 100m flugsund Sveina 13 – 14 ára
60.b. 800m skriðsund Stúlkna 17-18 ára 5-8 bestu
61.b. 800m skriðsund Telpna 15-16 ára 5-8 bestu
62.b. 800m skriðsund Meyja 13 – 14 ára 5-8 bestu
63.b. 4 x 50m skriðsund Sveina 13 – 14 ára
64.b. 4 x 50m skriðsund Meyja 13 – 14 ára
VII.hluti Sunnudagur fyrir hádegi Undanrásir
Upphitun kl. 07.30 – 08.50
Mót kl. 09.00 – 12.00
65.gr. 400m fjórsund Stúlkna 17-18 ára
66.gr. 400m fjórsund Pilta 17-18 ára
67.gr. 400m fjórsund Telpna 15-16 ára
68.gr. 400m fjórsund Drengja 15-16 ára
69.gr. 400m fjórsund Meyja 13 – 14 ára
70.gr. 400m fjórsund Sveina 13 – 14 ára
71.gr. 200m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
72.gr. 200m skriðsund Pilta 17-18 ára
73.gr. 200m skriðsund Telpna 15-16 ára
74.gr. 200m skriðsund Drengja 15-16 ára
75.gr. 200m skriðsund Meyja 13 – 14 ára
76.gr. 200m skriðsund Sveina 14 ára o gyngri
77.gr. 100m baksund Stúlkna 17-18 ára
78.gr. 100m baksund Pilta 17-18 ára
79.gr. 100m baksund Telpna 15-16 ára
80.gr. 100m baksund Drengja 15-16 ára
81.gr. 100m baksund Meyja a 13 – 14 ára
82.gr. 100m baksund Sveina 13 – 14 ára
83.gr. 4 x 50m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
84.gr. 4 x 50m skriðsund Pilta 17-18 ára
85.gr. 4 x 50m skriðsund Telpna 15-16 ára
86.gr. 4 x 50m skriðsund Drengja 15-16 ára
VIII.hluti Sunnudagur eftir hádegi Úrslit
Upphitun kl. 16.30 – 17.20
Mót kl. 17.30 – 20.00
65.b. 400m fjórsund Stúlkna 17-18 ára
66.b. 400m fjórsund Pilta 17-18 ára
67.b. 400m fjórsund Telpna 15-16 ára
68.b. 400m fjórsund Drengja 15-16 ára
69.b. 400m fjórsund Meyja 13 – 14 ára
70.b. 400m fjórsund Sveina 13 – 14 ára
71.b. 200m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
72.b. 200m skriðsund Pilta 17-18 ára
73.b. 200m skriðsund Telpna 15-16 ára
74.b. 200m skriðsund Drengja 15-16 ára
75.b 200m skriðsund Meyja 13 – 14 ára
76.b. 200m skriðsund Sveina 13 – 14 ára
77.b. 100m baksund Stúlkna 17-18 ára
78.b. 100m baksund Pilta 17-18 ára
79.b. 100m baksund Telpna 15-16 ára
80.b. 100m baksund Drengja 15-16 ára
81.b. 100m baksund Meyja a 13 – 14 ára
82.b. 100m baksund Sveina 13 – 14 ára
83.b. 4 x 50m skriðsund Stúlkna 17-18 ára
84.b. 4 x 50m skriðsund Pilta 17-18 ára
85.b. 4 x 50m skriðsund Telpna 15-16 ára
86.b. 4 x 50m skriðsund Drengja 15-16 ára
AMÍ II 12 ára og yngri
Upphitun kl. 12.30 – 13.20
Mót kl. 13.30 – 16.15
Keppt í beinum úrslitum þar sem raðað er í riðla eftir tímum óháð aldri en verðlaun veitt fyrir árganga 12 ára – 11 ára 10 ára og yngri
1.gr. 400m skriðsund Meyjur 12 ára og yngri
2.gr. 400m skriðsund Sveinar 12 ára og yngri
3.gr. 100m baksund Meyjur 12 ára og yngri
4.gr. 100m baksund Sveinar 12 ára og yngri
5.gr. 200m bringusund Meyjur 12 ára og yngri
6.gr. 200m bringusund Sveinar 12 ára og yngri
7.gr. 4x100m skriðsund Meyjur 12 ára og yngri
8.gr. 4x100m skriðsund Sveinar 12 ára og yngri
II. hluti Föstudagur
Upphitun kl. 12.30 – 13.20
Mót kl. 13.30 – 16.15
9.gr. 200m flugsund Meyjur 12 ára og yngri
10.gr. 200m flugsund Sveinar 12 ára og yngri
11.gr. 100m fjórsund Meyjar 12 ára og yngri
12.gr. 100m fjórsund Sveinar 12 ára og yngri
13.gr. 200m skriðsund Meyjur 12 ára og yngri
14.gr. 200m skriðsund Sveinar 12 ára og yngri
15.gr. 4x100m fjórsund Meyjar 12 ára og yngri
16.gr. 4x100m fjórsund Sveinar 12 ára og yngri
III. hluti Laugardagur
Upphitun kl. 12.30 – 13.20
Mót kl. 13.30 – 16.15
17.gr. 200m fjórsund Meyja 12 ára og yngri
18.gr. 200m fjórsund Sveina 12 ára og yngri
19.gr. 200m baksund Meyja 12 ára og yngri
20.gr. 200m baksund Sveina 12 ára og yngri
21.gr. 100m flugsund Meyja 12 ára og yngri
22.gr. 100m flugsund Sveina 12 ára o gyngri
23.gr. 4x50m fjórsund Meyja 12 ára og yngri
24.gr. 4x50m fjórsund Sveina 12 ára og yngri
IV. hluti Sunnudagur
Upphitun kl. 12.30 – 13.20
Mót kl. 13.30 – 16.15
25.gr. 400m fjórsund Meyja 12 ára og yngri
26.gr. 400m fjórsund Sveina 12 ára og yngri
27.gr. 100m bringusund Meyjur 12 ára og yngri
28.gr. 100m bringusund Sveina 12 ára og yngri
29.gr. 100m skriðsund Meyja 12 ára og yngri
30.gr. 100m skriðsund Sveina 12 ára og yngri
31.gr. 4x50m skriðsund Meyjur 12 ára og yngri
32.gr. 4x50m skriðsund Sveinar 12 ára og yngri
Stjórn SSÍ hefur heimild til að breyta greinaröð ef nauðsyn krefur. Skal hún þá hafa samráð við ÍSS og tilkynna sambandsaðilum sínum hið fyrsta.
10. grein
Þátttökurétt hefur allt sundfólk sem skráð er í íslensk sundfélög og hafa náð lágmörkum þeim sem um getur í 3. grein hér að ofan. Að auki eiga íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis skráðir í félög erlendis þátttökurétt á mótinu í samræmi við reglur ÍSÍ og SSÍ um keppnis- og þátttökurétt. Erlend sundfélög geta ekki tekið þátt í stigakeppni félaga.
Hver keppnandi getur tekið þátt í 8 greinum. Í boðsundi má synda upp fyrir sig í flokki að því tilskyldu að boðsundssveitir séu skipaðir tveimur einstaklingum úr réttum aldursflokki hið minnsta.
11. grein
Tækni- og starfsmannafundi skal halda samkvæmt gildandi reglum SSÍ
12.grein
Reglugerð þessi tekur þegar gildi á skal notuð á AMÍ 2008 og skal stjórn SSÍ í samráði við ÍSS gefa út lágmörk innan viku frá Sundþingi 2008.
Bikarkeppni SSÍ 1. grein Bikarkeppni SSÍ 1. og 2. deild skal haldin í júní eða júlí ár hvert og fer hún fram í 25 m eða 50m laug. 2. grein Liðum í keppninni er skipað í deildir með eftirfarandi hætti: Í 1. deild keppa 6 stigahæstu kvennalið og 6 stigahæstu karlalið frá bikarkeppni fyrra árs. Fjöldi liða í 2. deild ræðst af þátttöku. 3. grein Með skráningum skal fylgja keppendalisti. Á listann eru skráðir keppendur félags þar með taldir varamenn. Skráningum skal skila tveim klukkustundum fyrir hvern mótshluta en óheimilt er að birta þær fyrr en við upphaf hverrar greinar. 4. grein Hvert lið má senda tvo keppendur í hverja grein og eina boðsundssveit í hvert boðsund. Hver keppandi má synda í mest þremur greinum auk boðsunda. Keppendur skulu vera 11 ára eða eldri á árinu. Keppt skal sérstaklega í kvenna- og karlaflokkum. 5. grein Stjórn SSÍ ákveður fjölda mótsdaga og röð greina og tilkynnir skipulag mótsins og mótsstað með minnst þriggja mánaða fyrirvara. Þá daga sem mótið fer fram er óheimilt að stofna til annarrar sundkeppni á vegum sambandsaðila SSÍ. 6. grein Í 1.og 2. deild er keppt í eftirfarandi greinum karla og kvenna: Skriðsund 100, 200, 400, 800 (eingöngu í kvennaflokki) og 1500m( eingöngu í karlaflokki) Bringusund 100 og 200m Flugsund 100 og 200m Baksund 100 og 200m Fjórsund 200 og 400m Boðsund 4x100m fjórsund 4x100m skriðsund 7. grein Stig verði veitt samkvæmt gildandi stigatöflu FINA. Stigahæsta kvennalið og stigahæsta karlaliðí 1. deild hljóta sæmdarheitið BIKARMEISTARI ÍSLANDS Í SUNDI í kvenna- og karlaflokkum og gripi þá sem keppt er um. Einnig skal verðlauna það lið sem hreppir 2. sætið í 1. deild. Á sama hátt skal verðlauna tvö efstu liðin í 2. deild. Veita skal viðurkenningu til stigahæsta kvennaliðs og stigahæsta karlaliðs keppninnar í hverri deild. Ef lið eru jöfn að stigum skulu úrslit úr boðsundum ráða sætaröðun þeirra. Ef lið eru enn jöfn skal hlutkesti ráða röð liða. 8. grein Geri sundmaður/sundmenn ógilt fer fram aukariðill í viðkomandi grein fimm mínútum eftir að boðsundi þess mótshluta lýkur og keppir þá varamaður/varamenn í stað þess sundmanns/sundmanna sem ógilt 9. grein Tæknifundi skal halda í samræmi við gildandi reglur.
Ný reglugerð fyrir Bikar