Fréttir

Sund | 3. september 2009

Breytt leið í áheitasundi

Því miður höfum við þurft að breyta um sundleið sem fyrirhugað var að synda á morgun í áheitasöfnun. Vegna ábendingar frá Heilbrigðiseftirlitinu um mikla gerlamengun í sjónum við Grófina þá munum við koma í land í Keflavíkurhöfn. Sjáumst :-)