Fréttir

Sund | 12. júlí 2008

Brons hjá Sindra

Sindri Þór Jakobsson vann til bronsverðlauna í unglingaflokki á norska meistarmótinu í dag. Hann synti á tímanum 4.44.88 sem er aðeins frá hans tíma  besta tíma. Sindri syndir 200m flugsund á morgun.