Fréttir

Sund | 1. júní 2008

Calella - Hópurinn og flugtímar

Hópurinn sem fer til Calella þann 28. júlí liggur nú fyrir ... einkar glæsilegur :-). Hópinn má skoða á Calella síðunni og þar er líka að finna upplýsingar um flugáætlun. Við munum halda áfram að bæta við upplýsingum eftir því sem þær liggja fyrir.