Fréttir

Sund | 7. nóvember 2007

Calella - Upplýsingasíða og frestur

Útbúin hefur sérstök upplýsingasíða um Calella ferðina, þar munu allar helstu upplýsingar um ferðina verða lagðar fram. Við fengum í dag lengri frest til að ganga frá staðfestingargreiðslu, eða til 20. nóvember. Frekari upplýsingar eru að finna á síðunni.