Fréttir

Sund | 21. júlí 2008

Calella farar, sundæfingar hefjast á miðvikudaginn

Sæl öll
 
Nú er ekki nema vika í æfingaferðina okkar og sennilegast farin að magnast upp spenna á mörgum heimilum!!  Við ætlum að taka 4 sundæfingar áður en við leggjum í hann sem verða semhér segir:
Miðvikudaginn 23. júlí        frá kl. 16:30 (mæting 16:15) til 17:30                             Fimmtudaginn 24. júlí                 16:30 til 17:30            Föstudaginn  25. júlí                   16:30 til 17:45
Laugardaginn  26. júlí                 10:00 til 11:30
Mikilvægt er að sundmennirnir komi sér í gang með þessum æfingum.  Ef það eru einhverjir á ferðinni þá vil ég vinsamlegast biðja þá um að láta okkur vita og reyna að finna staði þar sem hægt er að staldra við meðan að sundm.  svamla 2 - 3 km.
Allar upplýsingar um ferðina er að finna á keflavik.is og umfn.is undir Calella.  Jafnframt verður afhentur ítarlegur upplýsingamiði á föstudaginn.
 
Sjáumst á miðvikudaginn
 
Kærar kveðjur
 
Eddi og Sóley (soleym05@ru.is)