Fréttir

Sund | 21. október 2009

Cheeriosmót SH 24. - 25. okt.

Cheeriosmót SH - 24./25. Okóber 2009 í  Ásvallalaug Hafnarfirði – 25m braut. Ágætu foreldrar/sundmenn. Hér fyrir neðan gefur að líta uppröðun greina á SH – mótinu sem fram fer um næstu helgi.  Munið að taka ÍRB fatnaðinn með, við verðum í vínrauða bolnum báða dagana.  Foreldrar sjá um að koma sundmönnum til og frá Ásvallalaug.  Keppendalisti og tímaplan er hér neðar.

 

Cheeriosmót SH 24./25. Okóber 2009   -   Ásvallalaug Hafnarfjarðar – 25m laug

 

Laugardagur, 24. Október 2009 - e.h.

 

 

 

kl. 15.00

upphitun

 

 

 

 

kl. 16.00

mót hefst

 

 

 

 

1

400m fjórsund

Kvenna

 

 

 

2

1500m skriðsund

Karlar

 

 

 

3

800m skriðsund

Kvenna

 

 

 

4

400m fjórsund

Karlar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sunnudagur, 25. Október 2009 - f.h.

Sunnudagur, 25. Október 2009 - e.h.

kl. 08.30

upphitun

 

kl. 14.00

upphitun

 

kl. 10.00

mót hefst

 

kl. 15.00

mót hefst

 

5

100m fjórsund

Kvenna

19

200m fjórsund

Kvenna

6

100m fjórsund

Karlar

20

200m fjórsund

Karlar

7

200m skriðsund

Kvenna

21

100m skriðsund

Kvenna

8

200m skriðsund

Karlar

22

100m skriðsund

Karlar

9

50m baksund

Kvenna

23

50m bringusund

Kvenna

10

50m baksund

Karlar

24

50m bringusund

Karlar

11

100m flugsund

Kvenna

25

200m baksund

Kvenna

12

100m flugsund

Karlar

26

200m baksund

Karlar

13

100m bringusund

Kvenna

27

50m flugsund

Kvenna

14

100m bringusund

Karlar

28

50m flugsund

Karlar

15

100m baksund

Kvenna

29

400m skriðsund

Kvenna

16

100m baksund

Karlar

30

400m skriðsund

Karlar

17

50m skriðsund

Kvenna

31

4x50m skriðsund

Kvenna

18

50m skriðsund

Karlar

32

4x50m skriðsund

Karlar

Reglugerð

 

1. Cheeriosmót SH verður haldið í samræmi við lög og reglur FINA og SSÍ. Keppnin er opin öllum sundmönnum og liðum á Íslandi.

2. Cheeriosmót SH verður haldið 24./25. Október 2009 í Ásvallalaug, Hafnarfirði. Keppnislaugin er 10 brautir og 2,20 m. djúp. Vatnshitinn er 27°c. Rafræn tímataka með Omega tímatökubúnað.Synt er í 25 m. laug og gildir reglan um eitt start. 16 metra laug með fjórum brautum er einnig á Ásvöllum sem og sá hluti keppnislaugarinnar sem ekki er í notkun (25 m.).

3. Dagskráin er samkvæmt meðfylgjandi skipulagi. Upphafi greina gæti verið breytt ef fjöldi skráninga gerir það nauðsynlegt.

4. Skiptingin er eftirfarandi:

a) Opinn flokkur fyrir allir greinar, óháð aldri sundmanna. Bein úrslit í öllum greinum. Fyrstu þrír keppendurnir í hverri grein fá verðlaunapeninga.
b) Þrír aldursflokkar: 12 ára og yngri (sveinar/meyjar), 13-14 ára (drengir/telpur), 15-17 ára (piltar/stúlkur). Þrír stigahæstu einstaklingar í hverjum aldursflokki fá verðlaun í lok móts (FINA
stig).

 

Keppendaskrá

 

Tímaplan