Dómaranámskeið
Kæru foreldrar !
Við erum að hugsa um að setja af stað dómaranámskeið í sundi ef næg þátttaka fæst. Við þurfum 10 – 15 manns, námskeiðið mun verða haldið hér fyrir sunnan. Áhugasamir hafi samband við Klemenz í síma 864-7171 eða klemenz@igs.is Kv. Stjórnin