Fréttir

Sund | 11. desember 2009

EM 25

Þeir Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Sindri Þór Jakobsson eru búnir að keppa í sínum fyrstu greinum á EM 25. Sindri synti 100 flug í gær og Davíð synti 50 bak og 100 skrið í dag. Árangurinn er ekki sá sem við bjuggumst við, engar bætingar og tímar á pari. Við vonum að þeir geri betur í næstu greinum og óskum þeim hins besta.