Fréttir

Sund | 27. maí 2008

Enn eitt metið hjá Jóhönnu

Líf og fjör var á lágmarkamótinu hjá ÍRB sem fram fór í Vatnaveröldinni í kvöld. Fjölmargir náðu lágmörkum fyrir AMÍ og sumir gerðu gott betur. Jóhönna Júlíusdóttur bætti enn einu innanfélagsmetinun í safnið þegar hún sló bæði Keflavíkurmetið og ÍRB metið í 400m fjórsundi meyja á tímanum 5.27.80 sem er frábær árangur. Gamla ÍRB metið átti Erla Dögg Haraldsdóttir núverandi Ólympíufari frá árinu 2000 6.22.50. Sannarlega frábær árangur hjá Jóhönnu. Til hamingju !  Stjórn og þjálfarar.