Fréttir

Sund | 7. apríl 2008

Enn getum við bætt fólki í þrif á Vallarheiði !

Þrif á Vallarheiði

Ennþá getum við bætt við fólki sem vill þrífa stigaganga á Vallarheiði. Við
viljum reyna að halda þrifunum áfram næsta vetur en til þess að það geti
orðið þá verðum við að geta mannað sumarfríin í sumar.
Mæting er þriðju hverja viku og taka þrifin ca 2 klst.

Þeir sem eru eftir að láta vita hvenær þeir fara í sumarfrí, vinsamlegast
látið Önnu Maríu eða Ástu vita.
asta@keilir.net
anna.m.skuladottir@reykjanesbaer.is