Fréttir

Sund | 17. júní 2008

Erla Dögg fjallkona

Erla Dögg Haraldsdóttir, afrekssundkona og dúx Fjölbrautaskólans á Suðurnesjum, var fjallkona á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Erla var sannarlega glæsileg í hátíðarbúningnum.