Sund | 2. desember 2011 Erla Dögg og Árni Már á Bandaríska meistaramótinu Um helgina munu Erla Dögg og Árni Már keppa á Bandaríska meistaramótinu sem að í þetta sinn verður haldið í 50 m laug. Þar geta þau í fyrsta sinn reynt við Ólimpíulámörkin fyrir Ólimpíuleikana 2012 í London.Fylgist með á síðu Sundfrétta sem ætla að flytja fréttir af mótinu http://www.aquasport.is/html/sundfrettir.html