Fjáraflanir
Þeir sem eru tilbúnir að skila vegna ísfjáröflunarinnar geta lagt peninginn inn á reikning sundfélagsins, 1109-05-412052kt. 500894-2379. Nafn barnsins verður að koma fram. Þeir sem ekki geta lagt inn geta haft samband við Önnu Maríu í síma 690 3230 eða Ástu í síma 664 0166.Þeir sem eru búnir að selja jólapappírinn og kertapakkana geta einnig lagt inn á sama reikning. Vinsamlegast leggið inn fyrir ísnum og jólapappír/kertum í sitt hvoru lagi.
Ný fjáröflun !!
Okkur stendur til boða að þrífa nýjar íbúðir á Bifröst. Íbúðirnar eiga að afhentast um áramótin og verður því að þrífa þær fyrir áramótin. Daganir sem til greina koma eru 27. eða 28. des. Það verður farið þann dag sem flestir komast. Þeir sem hafa áhuga hafið samband við Ástu í síma 664 0166 eða Önnu Maríu í síma 690 3230 í síðasta lagi 17. des.
P.s. Það verður ekki hringt út heldur verður fólk að skrá sig.