Fréttir

Sund | 13. apríl 2007

Fjáröflun - Græna tunnan - Mæting á laugardaginn

Á morgun laugardaginn 14. apríl mun Linda verða í sundmiðstöðinni um hádegisbil og afhenda þátttakendum í verkefninu um Grænu tunnuna auglýsingapésann sem berast skal í hús um helgina.

Hlökkum  til að hitta ykkur hress og kát og með brosið út að eyrum.