Fréttir

Sund | 29. febrúar 2008

Fjáröflun, Nesvellir, Þrif

Nú er framundan mjög góð fjáröflun helgina 8 og 9.mars  og kannski einnig þann15. en það á eftir að skýrast. Því vantar  okkur gallvaska foreldra til að vinna. Þetta eru þrif á þjónustuhúsi 1. og 2. hæð ásamt kjallara. Hef meiri upplýsingar eftir helgi, en þeir sem geta komið og lagt fram einhvert vinnuframlag endilega látið vita, helst að senda póst eða sms  verð ekki í símasambandi fyrr en eftir helgi.

( Hlutur hver og eins fer eftir fjölda þátttakenda )

Anna María 6903230

anna.m.skuladottir@reykjanesbaer.is