Fjör á föstudegi
Það var líf og fjör hjá sundkrökkunum í Hákörlum og Höfrungum á föstudagskvöldið. Þá fórum við í íþróttahúsið í Njarðvík og brugðum á leik í lauginni og í salnum.
Myndirnar lýsa stemmingunni.


Það var líf og fjör hjá sundkrökkunum í Hákörlum og Höfrungum á föstudagskvöldið. Þá fórum við í íþróttahúsið í Njarðvík og brugðum á leik í lauginni og í salnum.
Myndirnar lýsa stemmingunni.

