Fjórða hluta Sparisjóðsmótsins lokið
Fjórða hluta Sparisjóðsmótsins er lokið. Sundmenn 13 ára og eldri haf aþá lokið keppni á mótinu. Fjölmörg mótsmet hafa verið slegin og heilt yfir hafa sundmenn verið að synda vel og mótið gengið í alla staði frábærlega. Farandgripir fyrir bestu afrek mótsins í 200 m greinum voru afhent í lok þessa hluta. Þeir sem voru með besta árangurinn voru:
13-14 ára telpur Eygló Ósk Gústafsdóttir 200m skriðsund með 628 Fina stig
13-14 ára drengir Freysteinn Viðar Viðarsson 200m skriðsund með 486 Fina stig
15 ára og eldri karlar Árni Már Árnason 200 m bringusund 712 Fina stig
15 ára og eldri konur Erla Dögg Haraldsdóttir 200 m bringusund 812 Fina stig