Fréttir

Fleiri met á Aðventumóti
Sund | 10. desember 2012

Fleiri met á Aðventumóti

 

Á síðasta degi Aðventumóts bættust fimm met í hóp þeirra sjö sem áður höfðu verið sett.

Meyjasveitin bætti við tveimur metum

4x100m fjórsund á tímanum 5:21,80 í 50m laug
Aníka, Karen, Gunnhildur og Matthea

4x100m skriðsund á tímanum 4:46,77 í 50m laug
Eydís, Karen, Gunnhildur og Matthea

Telpnasveitin bætti einnig við tveimur metum

4x100m fjórsund á tímanum 4:48,11 í 50m laug
Íris, Laufey, Birta og Sunneva

4x100m skriðsund á tímanum 4.18,35 í 50m laug
Íris, Laufey, Sunneva og Birta

Piltasveitin sló svo 13 ára gamalt aldursflokkamet í 4x100m fjórsundi.
Þeir syntu á tímanum 4:16,12 í 50m laug
Alexander, Einar, Baldvin og Kristófer.

Frábær árangur um helgina og gaman að fylgjast með öllum þessum flottu krökkum á mótinu.