Foreldrafundir Sunddeildar Keflavíkur
Foreldrafundir Sunddeildar Keflavíkur verða haldnir sem hér segir:
SK - ÍRB yngri miðvikudag 9.9. kl. 20:15 í K-húsinu
SK - Sundmenn Sóleyjar í Vatnaveröld fimmtudag 10.9 kl. 19:30 í K-húsinu
SK - ÍRB eldri fimmtudag fimmtudag 10.9 kl. 20:30
Það er mikilvægt að foreldrar og lengra komnir sundmenn (Edda og Steindórs) mæti á sína fundi þar sem við munum fara yfir ýmis atriði sem skipta okkur öll miklu máli fyrir starfssemnina í vetur og á komandi árum. Yngri sundmenn eru velkomnir með foreldrum sínum.
Sjáumst hress,
Stjórn Sunddeildar Keflavíkur