Fréttir

Sund | 13. febrúar 2007

Foreldrafundur hjá sundfólki

Foreldrafundur

 

Foreldrafundur vegna IM 50 fer fram í K- húsinu kl. 20.00 miðvikudaginn 14. febrúar

 

Skyldumæting

 

Málefni

 

  • Fararstjórar

 

  • Eldamennska / Öflun aðfanga

  • Fjáraflanir / Styrktarlínur  !!!!

 

  • Astmalyf ofl.

 

  • Önnur mál

 

Brýnt er að liðurinn fjáraflanir sé unnin af sem flestum aðilum svo vel takist til og kostnaður pr. einstakling verði sem minnstur. Þeir sem mæta ekki á fundinn og gefa ekki kost á sér til að taka þátt í fjáröflunum þurfa að borga sinn kostnað vegna þátttöku á IM 50. Kostnaðurinn mun verða á bilinu 12 - 16.000 -