Fréttir

Sund | 27. október 2009

Foreldrafundur ÍM 25

Kæru foreldrar/sundmenn

Foreldrafundur vegna ÍM 25 verður haldinn í íþróttamiðstöðinni í Njarðvík mánudaginn 2. nóvember kl 20.30 – 21.00. Áríðandi að allir mæti. Farið verður yfir fjáraflanir, leitað verður eftir fararstjórum og eldhússtörfum skipt niður á fólk.

 

Sjáumst öll hress og kát J Stjórnin