Foreldrafundur vegna Sparisjóðsmóts
Stuttur foreldrafundur vegna Sparisjóðsmótsins fer fram þriðjudaginn 08. maí í K- húsinu kl. 20.00. Allir foreldrar sem eiga börn á mótinu eru beðnir að mæta. Við erum sterk liðsheild sem er enn sterkari með foreldrum sem eru samofin starfinu innan sem utan deildarinnar. Hlökkum til að sjá sem flesta. Stjórnin.