Foreldrafundur vegna sundmóta
Sundmóta - foreldrafundur verður haldinn í K- húsinu kl. 21.00 þriðjudaginn 22. apríl
Málefni :
- Sparisjóðsmótið 16. – 18. maí
- AMÍ 2008 í Reykjanesbæ?
- Bikar 2008
Þessi fundur er bæði upplýsinga- og ákvarðanatökufundur og því er mjög mikilvægt að foreldrar fjölmenni!
Sundkveðjur, stjórnin.